Auglýsing

Átta frægir Givenchy-kjólar

Meghan Markle er ekki sú fyrsta sem velur Givenchy fyrir mikilvæg tilefni, en hún deilir ást sinni á merkinu með mörgum öðrum. Hér eru nokkur tilefni í gegnum tíðina sem Givenchy-kjóll varð…

Hættum að svekkja okkur

Við skiljum fullvel að það geti reynst erfitt að klæða sig í þessu veðri. Fyrst rignir en síðan kemur örlítil sól, og svo rignir aftur. En hættum að svekkja okkur yfir veðrinu,…

Nýjum húðvörum fagnað í Heilsuhúsinu

Heilsuhúsið kynnti nýja húðvörulínu frá Madara til leiks í Kringlunni í gærkvöldi. Gestir fengu húðmælingu og fræðslu um þessar náttúrulegu vörur, sem eru lausar við litar- og ilmefni, paraben, jarðolíur, tilbúin rotvarnarefni…

Björk í beinni í breska sjónvarpinu

Björk Guðmundsdóttir kom fram í beinni útsendingu á BBC i gærkvöldi. Þar söng hún lagið Courtship í þætti Jools Holland á BBC two ásamt flautusveitinni Viibra en þetta er í fyrsta sinn…

„Við lifum á stórkostlegum tímum“

Billboard verðlaunahátíðin fór fram í Las Vegas um helgina og meðal þeirra sem tóku sviðið var tónlistarkonan Janet Jackson, sem var einmitt heiðruð á hátíðinni. Níu ár eru síðan hún kom síðast…

Kjólarnir á Billboard-verðlaununum

Amerísku tónlistarverðlaunin Billboard voru haldin í hitanum í Las Vegas í gær, en það hindraði ekki stjörnurnar í að mæta í hinum fínustu kjólum og dressum. Taylor Swift, Janet Jackson og Jennifer…

Flott tækifæri á Íslandi fyrir unga fatahönnuði

Steinunn Eyja Halldórsdóttir útskrifaðist úr fatahönnun í Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur unnið að mörgum áhugaverðum verkefnum síðan. Steinunni dreymir um að Ísland gæti orðið sjálfbærara í framleiðslu á textíl og…

Meghan og Harry geisluðu á brúðarmyndunum

Kensington höllin hefur nú opinberað brúðarmyndir þeirra Meghan Markle og Harry Bretaprins sem virðast hafa verið teknar strax eftir athöfnina í St George’s kapellunni við Windsor kastalann á laugardaginn. 3 myndir eru nú…

Myndi líklega aldrei klæðast Croc’s

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er hönnuður og eigandi fylgihlutamerkisins Sif Benedicta. Í mars/apríl blaði Glamour svaraði hún nokkrum spurningum um hverju hún myndi aldrei klæðast, tískustrauma og flíkum sem hún klæðist ár eftir…

Jane Birkin og karfan

Jane Birkin kemur upp í hugann þegar maður hugsar um hina frönsku konu, sem er oft sögð vera sú best klædda í heimi. Stíllinn er áreynslulaus, hreinn og töff, og eru gæði…

Auglýsing
Auglýsing

Björk í beinni í breska sjónvarpinu

Björk Guðmundsdóttir kom fram í beinni útsendingu á BBC i gærkvöldi. Þar söng hún lagið Courtship í þætti Jools Holland á BBC two ásamt flautusveitinni Viibra en þetta er í fyrsta sinn…

Auglýsing