Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur

Þegar það er margt um að vera og mörg tilefni til að skella sér í sitt fínasta púss, þá er skemmtileg tilbreyting að breyta aðeins um hárgreiðslu. Poppaðu upp útlitið þitt aðeins nú þegar komið er vor.

Glamour gefur ykkur hugmyndir að hárgreiðslum sem vert er að prófa sig áfram með.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.