Skipti fimm sinnum um föt á tveimur tímum

Beyoncé átti laugardaginn á Coachella hátíðinni sem haldin var í Kaliforníu um helgina, en hún bauð aðdáendum sínum upp á mörg óvænt atriði. Maðurinn hennar Jay-Z söng með henni, Solange systir hennar en einnig komu þær í Destiny’s Child aftur saman.

Margir hafa sagt að þetta hafi ekki einungis verið bestu Coachella tónleikar sem haldnir hafa verið, heldur hennar bestu tónleikar fyrr og síðar.

Einnig vakti fataval hennar mikla athygli, en hún skipti um föt fimm sinnum á tveimur tímum. Dressin voru aðallega sérsaumuð frá Balmain. Ekki slæmt.

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.