Úr galakjólnum í hjólabuxur

Fyrirsætan Bella Hadid er þessa dagana stödd í Cannes eins og allar stjörnurnar þar sem hún þræðir rauða dregilinn í sínu fínasta pússi.

Fatastíll Hadid hefur löngum vakið athygli enda er hún fljót að hoppa á nýjustu trendin og óhætt að segja að allt fari henni vel – meira að segja hjólabuxur sem virðast vera keyptar í einhverri bílabúð … eða hvað?

Hér er smá brot af fatastíl Bellu síðustu daga í Cannes.

Á flugvellinum.
Hjólabuxur og magabolur – hvernig er þetta dress?

Magabolurinn er að koma sterkt inn.
Á frumsýningu myndarinnar “Ash Is The Purest White (Jiang Hu Er Nv)”.
Bella Hadid í partýi á vegum Magnum.
Hvítir sokkar og strigaskór – já það má!
Krullað hár – elskum þetta.
Í Dior kjól á Dior viðburði.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.