Sykurlaus súkkulaði draumur

Í fyrsta vefblaði Glamour má finna girnilega uppskrift af sykurlausri súkkulaðiköku – sjá HÉR. Glamour sýndi í verki hversu auðveld hún er í framkvæmd en myndbandið má sjá hér að neðan.

 

Innihaldsefnin eru ekki fleiri! Kókosolía, egg, hunang, kakó, Valor súkkulaði og sjávarsalt.

Kakan var toppuð með kókosmjöli, jarðaberjum og bláberjum til að setja punktinn yfir i-ið.

 

 

 

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.