Falleg förðun frá Cannes

Þó að kjólarnir verði oft aðalatriðið á Cannes þá er samt alltaf skemmtilegt að fylgjast með förðuninni. Svartur augnblýantur og glansandi húð var aðalatriðið að þessu sinni, eins og sést hér fyrir neðan.

Stacy Martin. Með þykkan augnblýant en annað náttúrulegt.
Chloe Sevigny.
Bella Hadid
Kirsten Stewart. Rauður augnskuggi fer vel við grænu augun.
Naomi Campbell.
Natasha Poly.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.