Best klæddu á Tony Awards

Tony-verðlaunin fóru fram í gærkvöldi í New York, en þar eru gefin verðlaun fyrir leikhús á Broadway. Rauður dregill var að sjálfsögðu á staðnum og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour.

Tina Fey í Thom Browne
Christine Baranski í Alexandre Vauthier
Cynthia Erivo í New York Vintage, Fred Leighton skart og Judith Leiber tösku
Kerry Washington í Atelier Versace
Ken Davenport. Hann kom með geit með sér.
Denise Gough í Oscar de la Renta
Rachel Brosnahan í Dolce & Gabbana og með Fred Leighton skart
Carey Mulligan í Giambattista Valli
Grace Elizabeth í Carolina Herrera
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.