Deila persónulegum fjölskyldumyndum

Ofurparið Jay-Z og Beyoncé eru nú saman á tónleikaferðalagi sem virðist fara mjög vel af stað. Á tónleikunum sjálfum deila þau persónulegum myndum úr þeirra myndasafni, þar sem börnin þeirra koma oft við sögu.

Á tónleikunum geta aðdáendur parsins keypt On The Run Tour II bókina, en í henni eru mjög persónulegar og fallegar myndir frá parinu.

Þó að ýmislegt hafi gengið á hjá þeim í gegnum tíðina þá eru þau greinilega mjög ástfangin og ánægð með lífið.

#JayZ x #Beyonce for #OTRII tour book

A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on

#OnTheRunTourBook

A post shared by @ allofbey on

Dear #Beyonce: I was not ready!!! ??? #BreakfastInBed #JayZ #OnTheRunTourBook

A post shared by HONEY GERMAN (@honeygerman) on

I'm SHOOK….

A post shared by Beyoncé Giselle Knowles Carter (@beybsasha) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.