Jógadýnur frá Prada

Ítalska tískuhúsið Prada hefur glatt þá sem sameina vilja tísku og jóga, og hafa framleitt jógadýnur. Dýnurnar eru skreyttar blómum og koma í þremur litum, og kostar hvert stykki rúmlega 50 þúsund krónur.

Við lofum því að þú náir fullkomnu savasana á Prada dýnunni. Fæst hér.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.