Gallabuxurnar sem allir elska

Glamour/Getty

Glamour hefur oft ítrekað mikilvægi gallabuxna, því að allir ættu að eiga eitt gott par í fataskápnum. Þú þarft ekki að eiga mörg pör, heldur einar sem eldast vel og verða flottari með tímanum. Gallabuxurnar sem vinsælastar eru í dag og verða það áfram í sumar eru eins og þær gömlu góðu, háar upp mittið, beinar niður og ljósbláar á litinn.

Hér fyrir neðan sérðu hvernig mismunandi konur klæða buxurnar, en eins og sést vel, þá passa þær við allt.

Veronika Heilbrunner
Veronika Heilbrunner.
Gilda Ambrosio og Giorgia Tordini
Jeanne Damas
Kendall Jenner
Kaia Gerber
Christine Centenera
Frá tískuvikunni í París.
Victoria Beckham
Gigi Hadid

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.