Naktar fyrirsætur í strigaskóm

Þó að Kanye West hafi verið mjög upptekin undanfarið við gerð á nýrri tónlist, gerði hann sér lítið fyrir og gaf út nýja strigaskó. Í gærkvöldi frumsýndi rapparinn nýja herferð fyrir Yeezy strigaskóna, og má segja að hann hafi fangað athygli margra með myndunum.

Herferðin var frumsýnd á Twitter, og var það ekki í fyrsta skipti sem Kanye tekur upp á því. Myndirnar sína fyrirsætur, flest allar naktar nema í strigaskóm. Einnig sínir hann nokkrar flíkur, hjólabuxur, íþróttatoppa og hettupeysur.

Myndirnar voru teknar af Eli Linnetz, og deildi hann nokkrum myndum á Instagram.

#SUPERMOON

A post shared by Eli Russell Linnetz (@elirusselllinnetz) on

#SUPERMOON

A post shared by Eli Russell Linnetz (@elirusselllinnetz) on

#SUPERMOON

A post shared by Eli Russell Linnetz (@elirusselllinnetz) on

 

 

 

 

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.