Skemmti sér vel með drottningunni

Elísabet Englandsdrottning og Meghan Markle fóru í sína fyrstu konunglegu heimsókn saman, og lá vel á þeim. Það var mikið um bros á þeim báðum á meðan heimsókninni stóð, en þær voru staddar í Chester, á norðvestur Englandi.

Glamour/Getty

Drottningin sem aldrei hræðist liti var klædd í skærgræna pilsadragt frá Stewart Parvin, en Meghan Markle klæddist kjól frá Givenchy. Taskan hennar var einnig frá Givenchy.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.