Gylfi Sig bað Alexöndru Helgu á Bahama

Knattspyrnukappinn Gylfi Sig ákvað að nýta tímann vel eftir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu og bað kærustu sinnar Alexöndru Helgu á Bahama á laugardaginn.

Þetta kemur fram á Instagramsíðu Alexöndru en parið hefur notið lífsins undanfarið á Bahama þangað sem þau flugu í vel verðskuldað frí eftir átökin í Rússlandi.

Svo virðist sem Gylfi hafi tjaldað öllu til – kertaljós og rósablöð á bryggju á Bahama – ansi vel gert hjá kappanum og auðvitað sagði daman já.

Svo virðist sem bónorð á Bahama séu í tísku en eins og kom fram á Glamour í gær þá skellti Bieber sér einnig á skeljarnar þar um helgina.

Hamingjuóskir Gylfi og Alexandra!

She said YES ?❤️

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

B a h a m a s ☀️?

A post shared by @ alexandrahelga on

Just the two of us in paradise ?

A post shared by @ alexandrahelga on

???

A post shared by @ alexandrahelga on

We found the pigs ?

A post shared by @ alexandrahelga on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.