Meghan Markle klæddist Ralph Lauren í skírninni

Meghan Markle var að sjálfsögðu mætt ásamt Harry, í skírnina hjá Louis prins í gær. Meghan mætti í ólífugrænum kjól frá Ralph Lauren, með hatt, skó, veski og hanska í stíl. Liturinn klæðir hana einstaklega vel, og er dressið mjög stílhreint og flott fyrir tilefnið.

Glamour/Getty

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.