Trendið sem við héldum að kæmi ekki aftur

Hin svokallaða „tie-dye“ tíska, sem var svo vinsæl á hippatímabilinu er komin aftur í smáum stíl fyrir sumarið. Litirnir eru aðeins minna áberandi en áður, meira pastel en ekki svona skærir. Þetta er trend sem þú ættir ekki að vera hrædd við.

Loewe.
Lemaire.
Michael Kors.
Michael Kors.
Public School.
Chanel.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.