Vinsælasti hatturinn á Instagram

Einn vinsælasti hatturinn á Instagram þessa dagana er risastór sólhattur frá franska merkinu Jacquemus. Sólhatturinn fékk mikla athygli þegar fyrirsætur báru hann niður tískupallinn, og hafði ekki marga grunað hversu mikilli tískubylgju hann myndi hrinda af stað.

Nú bera samt hinar helstu Instagram-stjörnur hattinn, við sundlaugarbakkann að sjálfsögðu. Við í Reykjavík þurfum þó ekki á hattinum að halda næstu daga, en kannski þeir sem eru á leiðinni erlendis, nú eða austur á land.

???

A post shared by SIMON PORTE JACQUEMUS (@jacquemus) on

Sunday Read? ?? #mytheresathealbum @mytheresa.com

A post shared by Pernille Teisbaek (@pernilleteisbaek) on

 

Wake up call☀️

A post shared by Pernille Teisbaek (@pernilleteisbaek) on

Summer 18 ✨ ? @livincool

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.