Cardi B eignaðist stúlku

Rapparinn Cardi B hefur eignast stúlku, en hún tilkynnti það með mynd á Instagram. Stúlkan fæddist þann 10. júlí, og ber nafnið Kulture Kiari Cephus. Cardi B er gift rapparanum Offset, og eru þau að sjálfsögðu ánægð með fjölskylduviðbótina.

Kulture Kiari Cephus 07/10/18?? @offsetyrn

A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on

K U L T U R E 7/10/18 K I A R I C E P H U S

A post shared by OFFSET (@offsetyrn) on

 

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.