Fataskipti Meghan Markle síðustu daga

Síðustu dagar hafa verið mjög erilsamir fyrir Meghan Markle. Það eru ýmsir viðburðir og konunglegar skyldur sem hún hefur þurft að mæta á, og er þá gott að hafa nógu marga kjóla, eða fatnað, til skiptana. Stílisti Meghan er einnig ein af hennar bestu vinkonum, en hún heitir Jessica Mulroney. Jessica hefur verið að aðstoða vinkonu sína við hverju hún eigi að klæðast í nokkra mánuði.

Meghan klæðist svartri dragt með hvítum stuttermabol.
Harry og Meghan. Þarna klæðist hún dökkgrænni peysu við pils í sama lit.
Hálsmálið á þessum kjól er það sama og á brúðarkjólnum, svokallað „boat neck“ snið.
Meghan í kjól frá Brandon Maxwell.
Meghan í litlum svörtum kjól frá tískuhúsi Dior.
Meghan í Buckingham Palace.
Meghan Markle við skírn Lúðvíks prins.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.