Þetta hér er vinsælasta flíkin í Kaupmannahöfn

Nú stendur yfir tískuvika í Kaupmannahöfn þar sem skandinavíska tískumafían safnast saman og spáir í straumum og stefnum næsta sumars. Það er gaman að skoða klæðaburð gesta þar sem ein flík var áberandi vinsælli en önnur.

Það eru auðvitað hjólabuxur sem komu með óvænta endurkomu í sumar. Kannski ekki skrýtið að margir völdu þessa flík umfram aðrar í einn stærstu hjólaborginni. Vel við hæfi.

Ætli við getum klæðst þessari flík hér á landi? Kannski með sokkabuxum undir – ekki?

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.