Kardashian systur fögnuðu afmæli með stæl

Það er alltaf mikið um glamúr í kringum Kardashian fjölskylduna og þegar yngsta systirin, Kylie Jenner, hélt upp á 21 árs afmæli sitt var fjölskyldan öll í stuði. Systurnar voru svo sannarlega klæddar í takt við tilefnið.

Þær Kim, Kourtney, Kendall og Khloé fögnuðu afmælisbarninu og yngstu systurinni, Kylie í Los Angeles í gær og fylgjendur þeirra á samfélagsmiðlum fengu að fylgjast grannt með partýhaldinu.

Fjölskyldan fór saman út að borða á veitingastaðinn Craig´s og hélt svo stuðinu áfram á skemmtistaðnum Delilah’s í LA. Þangað komu meðal annars fyrirsætan Winnie Harlow, Caitlyn Jenner, Scott Disnick og Kanye West kom með seinna fallinu þar sem hann var gestur í sjónvarpsþættin Jimmy Kimmel fyrr um kvöldið.

Systurnar voru allar nema Khloé klæddar í stutta kjóla – og greinilegt að bleikur var litur kvöldsins. Afmælisbarnið hafði fataskipti í veislunni, byrjaði kvöldið í bleikum silkikjól og endaði það í þröngum demantasamfesting.

bday dinner … look 1 ?

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

t-minus two hours

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

?

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

BIRTHDAY BEHAVIOR! WERE ALL TURNING 21!!

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

twenty one

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

a bunch of baddies ??‍♀️ we’re 21 today

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

goodnight

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

It’s our 21st birthday

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

happy fucking birthday bitch

A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on

thank you for all of my birthday wishes

A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.