Peysurnar fyrir haustið

Á haustin er ekkert betra en að vefja sér inn í mjúka prjónapeysu. Opna, prjónaða peysu er hægt að nota sem jakka þessa fyrstu daga haustsins. Yfir sumarkjólana okkar, við hvítar buxur eða með belti, og er þess vegna góð leið til að nota sumarfötin okkar aðeins lengur. Svona rétt áður en við sækjum þykku kápurnar inn í skáp. Glamour er með nokkrar hugmyndir um hvernig þú getur notað prjónapeysuna í haust.

Glamour/Getty

Peysa: Vila.
Peysa: Net-a-Porter, Miu Miu.
Peysa: Eva, By Malene Birger.

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.