Fjölmennt á frumsýningu Lof mér að falla

Skoða myndasafn 21 myndir

Kvikmyndin Lof mér að falla eftir íslenska leikstjórann Baldvin Z var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi. Fjölmargir voru mættir, en myndin hefur fengið mjög góða dóma. Sjáðu hverjir voru mættir á frumsýningu myndarinnar í myndaalbúminu hér fyrir ofan.

Myndirnar tók Ernir Eyjólfsson.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.