Með tösku sem er vísun í frægasta lag sitt

Fræga fólkið fjölmennir þessa dagana til New York á tískuvikuna og söngkonan Christina Aguilera lét sig sko ekki vanta. Hún bar ansi viðeigandi fylgihlut á laugardaginn.

Umræddur fylgihlutur var leðurtaska með áletruninni Dirty fimm sinnum – en hver man ekki eftir einu vinsælasta lagið Aguilera með sama titli frá árinu 2002? Við rifjum það upp neðst í fréttinni.

Taska er frá House of Holland og til í verslunum núna fyrir áhugasama.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.