Klæða rigninguna af sér

Gestir tískuvikunnar í New York hafa aldeilis fengið að finna fyrir veðrinu í vikunni en það hefur rignt ansi mikið síðustu daga. Það samt ekki strik í reikninginn fyrir gesti að klæðast sínu fínasta pússi.

Rigninginn er heitasti fylgihluturinn og sömuleiðis rykfrakkinn og stígvélin í mörgum ólíkum myndum. Fáum innblástur í votviðrinu hérna heima frá New York.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.