Dóttur Madonnu gekk tískupallinn í New York

Hin 21 árs gamla Lourdes Leon, elsta dóttir Madonnu, þreytti frumraun sína á tískupallinum í New York og stóð sig aldeilis með ágætum.

Leon gekk tískupallinn fyrir fatamerkið Gypsy Sport sem er þekkt fyrir ansi frumlegan hönnun og eins og sjá má á myndunum var dressið sem Leon var í skrautlegt. Skeljabrjóstarhaldari og rifnar gallabuxur.

Leon er dóttir Madonnu og dansarans Carlos Leon.

View this post on Instagram

#runway

A post shared by Lourdes Leon (@lourdesleon_official) on

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.