Kargó buxurnar eru komnar aftur

Tískan fer í hringi, það virðist samt aldrei hætta að koma okkur á óvart þegar vinsæl trend snúa aftur. Eins og núna eru þessar buxur komnar aftur, hinar ógleymanlegu Kargó buxur (e. cargo pants).

Hvort sem okkur líkar betur við það eða verr þá eru buxurnar með vösunum á hliðunum komnar aftur í öllu sínu veldi og má kannski tengja það við uppgang útivistartískunnar (e. gorphcore) í vetur.

Eru við tilbúin í þessa buxnatísku á ný?

Prabal Gurung
Prabal Gurung
Prabal Gurung
Ralph Lauren
Ralph Lauren
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.