Vel klæddir gestir á tískusýningu Calvin Klein

Það var stjörnumprýddur fremsti bekkur á sýningu Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Og flestir virtust vera klæddir í föt frá merkinu.

Calvin Klein hefur farið hálfgerða endurnýjun lífdaga eftir að hönnuðurinn Raf Simons tók við og er núna eitt heitasta merki tískuheimsins. Og það sýndi sig þegar fræga fólkið fjölmennti á fremsta bekk.

Naomi Campbell, Millie Bobby Brown, Laura Dern og Jeff Goldblum voru meðal gesta – elegant að venju!

Kate Bosworth
Jeff Goldblum
Noah Schnapp
ASAP Rocky
Aleali
Laura Dern
ASAP Rocky
Saoirse Ronan
Camila Coelho
Halima Aden
Millie Bobby Brown
Naomi Campbell
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.