Snákaskinnið er mætt í öllu sínu veldi

Ertu tilbúin í þetta dýramynstur? Snákaskinnsmunstrið er komið aftur hvort sem okkur líkar það betur eða verr.

Allavega ef marka má gesti tískuvikunnar í New York en þar voru buxur, yfirhafnir, skór og töskur með þessu munstri áberandi.

Það er vandmeðfarið en getur verið mjög smart, hér eru nokkur dæmi til innblásturs.

Buxur, Zara 3495 kr.

Skór, Kalda

Taska, Stella McCartney

1 Comment

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.