Vilja vera í friði um helgar

Meghan Markle og Harry bretaprins vilja fá að vera í friði um helgar, þegar þau eru ekki að sinna sínum konunglegu skyldum. Þá vilja þau fara út fyrir London, en oftast verður Cotswolds fyrir valinu. Cotswolds er lítið svæði í suður-Englandi en þar er konungsfjölskyldan með aðsetur.

Meghan sækir oft mikið í Pilates og gerir það til að slaka á. Líf hennar getur nú verið mjög annasamt og þá getur verið gott að eiga sveitasetur til að slaka á.

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.