Mikið líf á Glamourkvöldi í Smáralind

Skoða myndasafn 32 myndir
9649
9648
9647
9646
9645
9644
9643
9642
9641
9640
9639
9638
9637
9636
9635
9634
9633
9632
9631
9630
9629
9628
9627
9625
9652
9653
9654
9655
9656
9657
9658
9659

Það var mikið um að vera síðastliðið fimmtudagskvöld, þegar Glamour og Smáralind héldu saman skemmtilegt kvöld. Mjög margir mættu til að nýta sér tilboð og afslætti, eða til að kynna sér hinar ýmsu vörur.

Smáralindin var full af skemmtilegum kynningum frá hinum ýmsu verslunum, en gestir gátu einnig látið spá fyrir sér, látið teikna auga sitt af Rakel Tómasdóttur eða horft á fjörug dansatriði. Flettu myndaalbúminu hér fyrir ofan fyrir skemmtilegar myndir af kvöldinu.

Myndirnar tók Antonía Lárusdóttir.

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.