Frumraun North West á tískupallinum

Dóttir Kim Kardashian West og Kanye West gekk tískupallinn á barnafatatískusýningunni LOL Surprise Fashion show. Mamma hennar var að sjálfsögðu viðstödd og virtist mjög stolt af dóttur sinni. Foreldrar North eru auðvitað mjög mikið í tískuheiminum, svo ekki skrýtið að dóttirin vilji einnig taka þátt.

Hvort hún gangi eins langt og Kendall Jenner frænka sín er spurning, en þetta byrjar allavega vel hjá henni.

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.