Hin fullkomna hárgreiðsla fyrir haustið

Vinsælasta hárgreiðslan í dag er svo sannarlega stutta hárið, sem nær rétt fyrir ofan eða neðan axlir. Það eru alltaf fleiri og fleiri stjörnur sem klippa sig á þennan hátt, svo ef þig langar að breyta til fyrir veturinn þá eru hugmyndir hér fyrir neðan.

Glamour/Getty. Dua Lipa.
Elsa Pataky
Jourdan Dunn.
Alexa Chung.
Olivia Culpo
Vanessa Hudgens.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.