Nú er allt köflótt

Nú standa tískuvikurnar yfir og þá er jafn gaman að fylgjast með tískusýningum og götustílnum. Það er auðvelt að sjá hvaða tískustraumar verða vinsælir í haust og er það köflótta mynstrið sem stendur upp úr. Hægt er að fá nóg af hugmyndum frá þessum myndum sem Glamour tók saman.

Glamour/Getty
Köflótta mynstrið sem þú skalt hafa augun opin fyrir er litríkt.
Köflóttur dragtarjakki er ein klassískasta flíkin í dag.
Köflótt skyrta sem er aðeins of stór er flott í haust.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.