Ástfangin í New York

Söngvarinn The Weeknd og fyrirsætan Bella Hadid eru orðið par aftur og virðast vera mjög ástfangin. Parið var saman árið 2016 en hættu síðan saman, og The Weeknd var svo með söngkonunni Selenu Gomez í nokkra mánuði. Bella og The Weeknd (Abel Tesfaye) byrjuðu svo að hittast aftur í vor. Þau verið mjög mikið saman síðustu daga og virðast mjög ástfangin.

Glamour/Skjáskot

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.