Best klæddi karlmaður vikunnar

Leikarinn Timothée Chalamet er best klæddi karlmaður vikunnar, en hann sannar það að jakkaföt við strigaskó getur komið mjög vel út. Timothée klæddist rauðum jakkafötum frá Louis Vuitton, með rauðum bol undir og hvítum strigaskó við frumsýningu myndarinnar Beautiful Boy.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.