Rauði dregillinn á amerísku tónlistarverðlaununum

Amerísku tónlistarverðlaunin voru haldin í Los Angeles í gær, og voru margir gestir rauða dregilsins mjög skrautlegir. Jennifer Lopez var að sjálfsögðu mætt og leit vel út í skærbleikum kjól. Cardi B fór að sjálfsögðu alla leið, með hárskraut í stíl við kjólinn. Skoðaðu myndirnar frá rauða dreglinum hér fyrir neðan.

Glamour/Getty. Vanessa Hudgens í látlausum bleikum kjól. Þessi hárgreiðsla er ein sú vinsælasta í vetur.
Dua Lipa.
Cardi B, gengur að sjálfsögðu alla leið.
Jennifer Lopez.
Taylor Swift.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.