Er stefnumótamenningin dauð á Íslandi?

Hvar kynnist maður nýjum elskhuga, ef maður er að leita? Er það í bænum, í gegnum sameiginlega vini, eða er það bara á Tinder? Hver er þín skoðun og upplifun á stefnumótamenningunni á Íslandi?

Glamour veltir þessu fyrir sér í nýrri könnun og vonumst við til að þú takir þátt hér fyrir neðan. Könnunin er að sjálfsögðu nafnlaus, og biðjum við því um hreinskilin svör.

Taktu þátt í könnuninni hér

1 Comment

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.