Dress dagsins á Keira Knightley

Leikkonan Keira Knightley geislaði á kvöldi Harper’s Bazaar í gærkvöldi og klæddist ljósbláum Givenchy kjól. Kjóllinn er úr sumarlínu tískuhússins fyrir næsta sumar, 2019, svo Keira er aðeins á undan.

Plíserað pilsið er klæðilegt og verður áberandi næsta sumar.

Glamour/Getty
Frá tískupalli Givenchy.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.