Hvernig á að klæða sig í kuldanum

Skoða myndasafn 4 myndir
10739
10740
10737
10738

Nú þegar hitastigið fer lækkandi þá förum við að hlaða á okkur flíkum, treflum og húfum. Í vetur er flott að blanda litum og mynstri saman og hafa praktíkina í fyrirrúmi. Hlý kápa, góðir skór og ullartrefill verða mikilvægustu flíkurnar okkar í vetur. Glamour er hér með nokkrar hugmyndir af flottum vetrardressum.

Í myndaalbúminu hér fyrir ofan eru svo okkar uppáhalds vetrarflíkur þessa dagana í íslenskum verslunum.

Glamour/Getty. Það er flott að hlaða á sig mörgum flíkum á köldustu dögunum.
Hlý kápa verður mjög mikið notuð í vetur.
Margir mismunandi tónar af brúnum verður vinsælt í vetur.
Blandaðu saman köflóttu og hlébarðamynstri.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.