Englarnir eru komnir til New York

Englarnir, eins og fyrirsætur Victoria’s Secret eru gjarnan kallaðar eru komnar til New York, en árleg tískusýning undirfatamerkisins verður haldin þar um helgina. Í hópi þeirra sem ganga tískupallinn eru Elsa Hosk, Bella Hadid, Gigi Hadid og Kendall Jenner.

Sjá: Klæðist hundrað milljóna króna brjóstahaldara.

Glamour/Getty. Gizele Oliveira
Bella Hadid
Sara Sampaio
Gigi Hadid
Behati Prinsloo
Grace Elizabeth
Elsa Hosk
Kendall Jenner
Kelsey Merritt
Ming Xi
Lais Ribeiro
Candice Swanepoel
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.