Skórnir sem Kaia Gerber fer ekki úr

Ein vinsælasta og eftirsóttasta fyrirsæta heims er Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, og hefur því hæfileikana og útlitið ekki langt að sækja. Uppáhalds skór Kaiu Gerber síðustu ár hafa verið einir klassískustu strigaskór síðari ára, Converse skórnir.

Strigaskóatískan hefur verið mjög áberandi síðustu ár en reglurnar sem hafa gilt þar eru því stærri því betri, eins og strigaskór frá tískuhúsum eins og Gucci, Balenciaga og Yeezy. Kaia heldur þó fast í sína Converse skó eins og við sjáum á myndunum hér fyrir neðan og klæðist þeim við allt. Fáum hugmyndir hér fyrir neðan.

Glamour/Getty

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.