Fengu verðlaun fyrir raunveruleikaþátt ársins

Kardashian-fjölskyldan fékk verðlaun fyrir raunveruleikaþátt ársins á People’s Choice verðlaununum í gær. Kim, Kendall, Khloe, Kourtney og Kris fóru allar upp á svið til að taka við verðlaununum. Það vantaði þó eina systurina, Kylie.

Þáttur fjölskyldunnar hefur verið eitt vinsælasta raunveruleikasjónvarpsefni í Ameríku síðustu svo það er ekki skrýtið að þær hafi fengið verðlaunin.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.