Fimmtán partýkjólar fyrir desembermánuð

Skoða myndasafn 15 myndir
11205
11204
11203
11202
11201
11200
11199
11198
11197
11196
11195
11194
11193
11192
11191

Desember er oft stútfullur af hinum ýmsu viðburðum, jólaboðum og hlaðborðum, svo auðvitað jólin sjálf og áramót. Fyrir þetta er gott að eiga flottan kjól, alvöru partýkjól. Glamour tók saman fimmtán kjóla sem henta vel fyrir komandi mánuð.

Skoðaðu kjólana í myndaalbúminu hér fyrir ofan.

 

 

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.