Þær best klæddu í kuldanum

Kuldanum fylgir oft rútína, sem þýðir að við sækjum í sömu fötin aftur og aftur. Það þarf svo sannarlega ekki að vera þannig, heldur þurfum við bara nokkrar hugmyndir til að nýta fötin sem við eigum.

Hér höfum við safnað saman nokkrum vel klæddum konum sem við getum fengið hugmyndir frá.

Glamour/Getty

Pernille Teisbæk.
Sofya Benzakour
Aymeline Valade
Mali Koopman

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.