Ný lína frá Kylie Jenner og Adidas

Ný lína lítur dagsins ljós frá Kylie Jenner og Adidas, en hún hefur unnið með íþróttamerkinu í nokkur ár. Línan inniheldur íþróttaföt og strigaskó með nokkuð gamaldags yfirbragði.

Strigaskórnir Falcon frá Adidas sem hafa verið mjög vinsælir í vetur koma í nýjum litum, ásamt rauðum og bláum íþróttagöllum. Línan kemur í verslanir Adidas þann 6. desember. Hér eru nokkrar myndir frá línunni.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.