Mary Poppins snýr aftur

Kvikmyndin Mary Poppins Returns, eða Mary Poppins snýr aftur fram frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi. Myndin fær strax góða dóma og eru margir ánægðir með að sjá sína uppáhalds sögupersónu snúa aftur.

Breska leikkonan Emily Blunt leikur Mary Poppins og var af sjálfsögðu mætt á rauða dregilinn í gær. Emily klæddist fallegum hvítum kjól með hárið uppsett.

Glamour/Getty

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.