Sumarkjólinn er ennþá vel hægt að nota

Leikkonan Diane Kruger sýnir hér að vel er hægt að nota sumarkjólinn ennþá. Diane klæddist svartri dúnúlpu yfir helgina, með hatt, svörtum sokkabuxum og Chanel stígvélum. Svo lengi sem við höfum góða yfirhöfn er auðvelt að herma eftir þessu dressi.

Glamour/Skjáskot
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.