Kylie Jenner klæðir sig gegn kuldanum

Kylie Jenner kann að klæða sig gegn kuldanum og er þetta dress sem við ætlum að taka til fyrirmyndar. Dúnúlpa, rúllukragabolur, húfa og strigaskór er þægilegt, hlýtt og auðvitað flott.

Leiktu þér og blandaðu saman áferðum, eins og satín og leðri.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.