Skæru litirnir eru ekki bara fyrir sumarið

Julia Roberts sannar það að vel er hægt að klæðast skærum litum í desember og gerir það mikið fyrir gráa daga. Julia kynnir nú nýja þáttaröð, Homecoming, og klæddist þessum fallega Valentino kjól á frumsýningu í New York.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.