Heidi Klum er trúlofuð

Ofurfyrirsætan Heidi Klum er trúlofuð, en unnusti hennar, tónlistarmaðurinn Tom Kaulitz, bar upp bónorðið á aðfangadagskvöld. Parið sást fyrst saman í Frakklandi fyrr á þessu ári, á amFAR Gala í Cannes.

Nokkur aldursmunur er á parinu, en Tom er 29 ára gamall og Heidi er 45 ára. Heidi deildi mynd af þeim á Instagram þar sem hún sagðist hafa sagt já.

View this post on Instagram

I SAID YES ❤️

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.